Fundargerð samráðshóps um grunngerð landupplýsingar 20. september 2019

Fundur samráðshóps stjórnenda um grunngerð landupplýsinga var haldinn 20. september kl. 10 – 12:00 hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Dagskrá fundarinns var:

  1. Staðan hjá stofnunum í aðgengi að landupplýsingum.
  2. Staðan á Aðgerðaráætlun um grunngerð
  3. Staðan á innleiðingu INSPIRE tilskipunarinnar á Íslandi
  4. Kynning niðurstaðna á þarfagreiningu opinberra aðila á opnum myndgögnum og hæðarlíkani af Íslandi. Undirbúningur útboðsgagna
  5. Kynning á nýju hæðarlíkani frá LMÍ og Veðurstofunni byggt á Arctic DEM gögnum.
  6. Önnur mál í landupplýsingamálum.

Fundargerð frá fundinum er að finna hér:

Fundargerð 20.09.2019

Fundargerð Samráðshóps stjórnenda um grunng. landupp. 26.3.2019

Hér er að finna fundargerð frá samráðshópi stjórnenda um grunngerð landupplýsinga sem haldinn var hjá Vatnajökulsþjóðgarði 26.3.2019. Einnig fylgja með glærur sem nýttar voru á fundinum.

Drög að fundargerð og glærur 14. nóvember 2018

Hér er fundargerð fá fundi okkar þann 14. nóvember og glærur sem sýndar voru.

Fundur í samráðshópi um grunngerð landupplýsinga 14. nóv 2018 _ Loka –  fundargerð

Samráðsfundur stjórnenda um grunngerð landupplýsinga 14.11.2018 – Glærur með Dagskrá og spurningum

kynning_lisa_haustfundur_2018 – Glærur um niðurstöður grunngerðarkönnunar 2018